Go to full page →

Góðgjörðarstarfið tvíblessað RR 181

Guðleg viska hefur í frelsunaráforminu sett lögmál verkunar og gagnverkunar, sem gerir góðgjörðarstarfið í öllum sínum þáttum tvíblessað. Guð hefði getað náð marki sínu í að frelsa syndara, án aðstoðar mannsins, en hann vissi að maðurinn gat ekki verið hamingjusamur nema hann tæki þátt í hinu mikla verki endurlausnarinnar. Til þess að maðurinn glataði ekki hinum blessunarríku afleiðingum góðgirninnar, myndaði endurlausnarinn áform um að láta hann taka þátt sem samstarfsmaður hans. - R&H 23. mars 1897. RR 181.2