Go to full page →

Fyrsta skylda til Guðs RR 57

Sumum hefur fundist þeir vera undir helgri skyldu gagnvart börnum sínum. Þeir verða að gefa hverju þeirra hlut en finnst þeir vera ófærir um að afla fjár til að aðstoða í málefni Guðs. Þeir koma með þá afsökun að þeir hafi skyldur gagnvart börnum sínum. Þetta kann að vera rétt, en fyrsta skylda þeirra er gagnvart Guði . . . Látið engan sem heldur öðru fram komast að ykkur og fá ykkur til að ræna Guð. Látið ekki börn ykkar stela gjöfum ykkar af altari Guðs til eigin afnota. —1 T 220. RR 57.3