Go to full page →

Sérhverjum manni sitt verk RR 71

Sumum hefur skilist að talentur séu fengnar í hendur aðeins útvöldum stéttum og aðrar séu útilokaðar og séu þá auðvitað ekki kallaðar til að eiga hlut í tilheyrandi erfiði eða launum. En þannig er þetta ekki sýnt í dæmisögunni. Þegar herra hússins kallaði á þjóna sína, gaf hann sérhverjum manni sitt verk. Öll fjölskylda Guðs er innifalinn í þeirri ábyrgð að nota gjafir Drottins. - R&H 26. okt. 1911. RR 71.3