Go to full page →

Ekki skyldi hvatt til iðjuleysis RR 73

Orð Guðs kennir að ef einstaklingur vinnur ekki, eigi hann heldur ekki að fá að borða. Drottinn ætlast ekki til þess, að sá sem er duglegur haldi uppi þeim sem ekki eru iðnir. Það er tímasóun og vöntun á framtakssemi sem viðgengs og leiðir til fátæktar og vöntunar. Ef þeir sem láta þetta eftir sér, koma ekki auga á þessa bresti og leiðrétta þá ekki, er allt sem gert er í þeirra þágu eins og að setja fjársjóð í körfu með götum. En til er óumflýjanleg fátækt; og við eigum að sýna viðkvæmni og meðauknun gagnvart þeim sem eru ólánssamir. -R&H 3. jan. 1899. RR 73.3