Go to full page →

Mesta hættan RR 87

Mér var sýnt að það er enginn skortur á efnum á meðal aðventista sem halda hvíldardaginn. Á yfirstandandi tíma er mesta hætta þeirra fólgin í eignasöfnum þeirra. Sumir eru stöðugt að auka við sig áhyggjum og erfiði; þeir eru yfirhlaðnir. Afleiðingin er sú, að Guð og þarfir málefnis hans er þeim næstum gleymt; þeir eru andlega sofandi. Þeim er skylt að færa Guði fórn, gjafir. Fórn eykur ekki, heldur minnkar og eyðir . . . Það sýnir sig, að mikið af þeim efnum sem eru á meðal fólks okkar valda aðeins skaða þeim sem halda í þau. - I T 492. RR 87.1