Go to full page →

Hættan við öfga RR 144

Það er rétt að taka lán til að koma áfram verki sem við vitum að Guð vill koma í framkvæmd. Við ættum ekki að bíða undir óþægindum og gera verkið miklu erfiðara vegna þess að við viljum ekki taka lán. Mistök hafa verið gerð með því að fara út í skuld til að framkvæma það sem vel hefði mátt bíða með þangað til síðar. En hætta er fólgin í að fara út í hina öfgana . . . Við eigum að vinna skynsamlega. Við verðum að framkvæma það verk sem nauðsynlega þarf að gera, jafnvel þó við verðum að taka lán og greiða vexti. - Bréf 111, 1903. RR 144.4

Við verðum að varast mistök á báðar hliðar. - Bréf 167, 1902. RR 145.1