Loading...
Larger font
Smaller font
Copy
Print
Contents
Ráðleggingar Varðandi Ráðsmennsku - Contents
  • Results
  • Related
  • Featured
No results found for: "".
  • Weighted Relevancy
  • Content Sequence
  • Relevancy
  • Earliest First
  • Latest First
    Larger font
    Smaller font
    Copy
    Print
    Contents

    Ekkert minna en vanhelgun

    Það sem sett hefur verið til hliðar vegna þess að samkvæmt ritningunum tilheyrir það Drottni, eru tekjur fagnaðarerindisins og er ekki lengur okkar. Það er ekkert minna en vanhelgun fyrir mann að taka úr fjárhirslu Guðs til þess að geta þjónað sjálfum sér eða öðrum í veraldlegum viðskiptum sínum. Sumir hafa gerst sekir um að beina frá altari Guðs því sem sérstaklega hefur verið honum helgað. Allir ættu að líta á þetta mál í réttu ljósi. Enginn skyldi, þegar hann er í erfiðum kringumstæðum, taka fjármuni sem helgaðir hafa verið í trúarlegum tilgangi og nota þá í eigin þágu og róa samvisku sína með því að segja að hann muni greiða til baka einhvern tíma í framtíðinni. Miklu betra er að draga úr útgjöldunum, að takmarka langanirnar og að lifa í samræmi við tekjur, heldur en að nota fjármuni Guðs til veraldlegra þarfa. - 9 T 246, 247.RR 49.2

    Larger font
    Smaller font
    Copy
    Print
    Contents