Loading...
Larger font
Smaller font
Copy
Print
Contents
Ráðleggingar Varðandi Ráðsmennsku - Contents
 • Results
 • Related
 • Featured
No results found for: "".
 • Weighted Relevancy
 • Content Sequence
 • Relevancy
 • Earliest First
 • Latest First
  Larger font
  Smaller font
  Copy
  Print
  Contents

  Hin sann ástœða fyrir því að synja Guði

  Ég sá að sumir hafa gefið sem ástæðu fyrir því að þeir aðstoði ekki málefni Guðs að þeir séu í skuld. Hefðu þeir rannsakað gaumgæfilega sitt eigið hjarta, myndu þeir hafa uppgötvað að eigingirni var hin sanna ástæða fyrir því að þeir færðu engar frjálsar gjafir til Guðs. Sumir munu ávallt vera í skuld. Vegna ágirndar þeirra, mun velgengnishönd Guðs ekki vera með þeim til að blessa framkvæmdir þeirra. Þeir elska heiminn meira en þeir elska sannleikann. Það er ekki verið að búa þá undir og gera þá hæfa fyrir konungsríki Guðs. - 1 T 225.RR 57.1

  Larger font
  Smaller font
  Copy
  Print
  Contents