Loading...
Larger font
Smaller font
Copy
Print
Contents
Ráðleggingar Varðandi Ráðsmennsku - Contents
 • Results
 • Related
 • Featured
No results found for: "".
 • Weighted Relevancy
 • Content Sequence
 • Relevancy
 • Earliest First
 • Latest First
  Larger font
  Smaller font
  Copy
  Print
  Contents

  Kyrkingsleg trúarreynsla

  Hinir auðugu freistast til að nota efni sín til eftirlætis við sjálfa sig, til að fullnægja löngunum sínum, til að skreyta sjálfa sig eða til að fegra heimili sín. Játendur kristinnar trúar hika ekki við að eyða fjármunum sínum fúslega og jafnvel óhóflega í þessum tilgangi. En þegar komið er til þeirra með beiðni um að gefa í fjárhirslu Drottins, færast margir undan. Andlitið sem ljómaði af áhuga undir áformum sjálfsfullnægingu, ljómar ekki af gleði þegar málefni Guðs höfðar til gjafmildi þeirra. Þar sem þeim finnst þeir ekki geta gert öðruvísi, leggja þeir ef til vill fram smáupphæð, miklu minni en þeir eyða í ónauðsynlegan munað. En þeir sýna enga raunverulega elsku til Krists, engan einlægan áhuga fyrir frelsun dýrmætra sálna. Það er ekki að undra þó að kristilegt líf þessa hóps sé þegar best lætur kyrkingsleg og óhraustleg tilvera! - R&H 16. maí 1982.RR 88.2

  Larger font
  Smaller font
  Copy
  Print
  Contents