Loading...
Larger font
Smaller font
Copy
Print
Contents
Ráðleggingar Varðandi Ráðsmennsku - Contents
 • Results
 • Related
 • Featured
No results found for: "".
 • Weighted Relevancy
 • Content Sequence
 • Relevancy
 • Earliest First
 • Latest First
  Larger font
  Smaller font
  Copy
  Print
  Contents

  Ávöxtur þessa tvöfalda erfiðis

  Samkvæmt forsjón Guðs hafa þeir sem bera byrðar starfsins verið að reyna að koma nýju lífi í gamlar starfsaðferðir og líka að finna upp nýjar aðferðir til að vekja áhuga safnaðarmeðlima til að ná til heimsins með sameinuðu átaki. Eitt af nýju áformunum til að ná til vantrúaðra er haustsöfnunin fyrir trúboðsstarfið. Á nokkrum undanförnum árum hefur þessi aðferð reynst vel á mörgum stöðum, orðið mörgum til blessunar og aukið magn þeirra efna sem streyma til fjárhirslu trúboðsins. Þegar þeim sem ekki hafa okkar trú hefur verið kynnt útbreiðsla boðskapar þriðja engilsins í heiðnum löndum, hefur samúð þeirra verið vakin og sumir hafa leitast við að vita meira um þann sannleika sem hefur slíkt afl til að umbreyta hjarta og lífi. Náðst hefur til manna og kvenna af öllum stéttum og nafn Guðs hefur vegsamast. - Hr 2, 1914.RR 105.4

  Larger font
  Smaller font
  Copy
  Print
  Contents