Loading...
Larger font
Smaller font
Copy
Print
Contents
Ráðleggingar Varðandi Ráðsmennsku - Contents
  • Results
  • Related
  • Featured
No results found for: "".
  • Weighted Relevancy
  • Content Sequence
  • Relevancy
  • Earliest First
  • Latest First
    Larger font
    Smaller font
    Copy
    Print
    Contents

    Gróðabrall presta

    Við nálgumst endi tímans. Við viljum ekki aðeins kenna sannleika okkar tíma frá ræðustólnum, heldur lifa hann utan ræðustólsins. Rannsakið nákvæmlega grundvöll vonar ykkar um frelsun. Meðan þú ert í þeirri stöðu að vera boðberi sannleikans, vaktmaður á veggjum Síonar, getur þú ekki blandað inn í áhugamál þín námuviðskiptum eða fasteignasölu og á sama tíma náð árangri í þvíað helga verki sem lagt hefur verið í þínar hendur. Þar sem sálir manna eru í veði, þar sem um hagsmuni eilífðarinnar er að ræða er ekki hægt að skipta huganum án áhættu.RR 128.1

    Þessu er sérstaklega þannig varið í þínu tilfelli. Þegar þú hefur verið upptekinn í þessum viðskiptum, hefur þú ekki ræktað með þér einlæga guðrækni. Þú hefur haft ákafa löngun til að safna auði. Þú hefur talað við marga um þann fjárhagslega hagnað sem felist í að fjárfesta í landareignum. Aftur og aftur hefur þú verið upptekinn við að ímynda þér hagnaðinn af þessum viðskiptum; og það á meðan þú varst vígður prestur Krists undir því heiti að gefa sál, líkama og anda í þágu frelsunar sálna. Samtímis fékkstu fé úr fjárhirslunni til að halda þér og fjölskyldu þinni uppi . . .RR 128.2

    Larger font
    Smaller font
    Copy
    Print
    Contents