Af barnanna munni’ pú bjóst pér hrós
og búiö pér lofgörö hefur,
pú drottinn, er skaptir líf og Ijós
og líkn pína’ oss öllum gefur;
þu græddir oss marga gleöirós
og geislum oss björtum vefur.
Ó, skyldum vér börnin þegja pá
og pakka’ ekki dásemd slíka;
hve blessar pú vel pin börnin’smá,
og blómin á jöröu lika?
Pví skulum vér hrós og heiöur tjá
um hjartað pitt elskuríka.
í loftinu kát pig lofar hjörð
í ljósinu himinsala;
og glitrandi blóm á grænni jörð
um grundir og hlíð og bala.
Ef pað eigi flytti pakkargjörð,
já, pá mundu steinar tala. KF 89.1
* * * * *