Frá Ræðustóli Náttúrunnar - Contents
- Inngangur
- Capitol 1.—Við fjallið
-
- “Sælir eru syrgjendur, því að þeir munu huggaðir verða.”
- “Sælir eru hógværir.”
- “Sælir eru þeir, sem hungrar og þyrstir eftir rjettlætinu, því að þeir munu saddir verða.”
- “Sælir eru miskunnsamir, pví að þeim mun miskunnað verða.”
- “Sælir eru hreinhjartaðir, því að þeir munu Guð sjá.”
- “Sælir eru friðflytjendur, því að þeir munu Guðs synir kallaðir verða.”
- “Sælir eru peir, sem ofsóttir verða fyrir rjettlætis sakir, því að þeirra er himnaríki.”
- “Sælir eruð þjer, þá er menn atyrða yður.”
- “Djer eruð salt jarðar.”
- “Djer eruð ljós heimsins.”
-
- “Jeg er ekki kominn til þess að niðurbrjóta, heldur til þess að uppfylla.”
- “Hver sem pví brýtur eitt af þessum minstu boðorðum, og kennir mönnum það, hann mun verða kallaður minstur í himnaríki.”
- “Ef rjettlæti yðar tekur ekki langt fram rjettlæti fræðimannanna og Faríseanna, komist þjer alls ekki inn í himnaríki.”
- “Hver sem reiðist bróður sínum. . . verður sekur fyrir dóminum.”
- “Sæstu fyrst við bróður þinn.”
- “Hver sem lítur á konu með girndarhug, hefir þegar drýgt hór með henni í hjarta sínu.”
- “Ef hægra auga þitt hneykslar þig, pá ríf það út og kasta því frá þjer.”
- “Er manninum leyfilegt að skilja við konu sína?”
- “Djer eigið alls ekki að sverja.”
- “Djer skuluð ekki rísa gegn meingjörðamanninum, en slái einhver þig á hægri kinn þína, þá snú pú einnig hinni að honum.”
- “Elskið óvini yðar.”
- “Verið því fullkomnir, eins og yðar himneski faðir er fullkominn.”
-
- “Þegar þjer biðjist fyrir, pá verið ekki eins og hræsnararnir.”
- “En er þjer biðjist fyrir, pá viðhafið ekki ónytjumælgi, eins og heiðingjarnir.”
- “Er þjer fastið, pá verið ekki daprir í bragði eins og hræsnararnir.”
- “Safnið yður ekki fjársjóðum á jörðu.”
- “Ef auga þitt er heilt, pá mun allur líkami þinn vera í birtu.”
- “Enginn getur þjónað tveimur herrum.”
- “Verið ekki áhyggjufullir.”
- “Leitið fyrst Guðs ríkis.”
- “Verið því ekki áhyggjufullir um morgundaginn. . . hverjum degi nægir sín þjáning.”
-
- “Er þjer biðjist fyrir, pá segið: Faðir vor.”
- “Helgist þitt nafn.”
- “Tilkomi þitt ríki.”
- “Verði þinn vilji, svo á jörðu, sem á himni.”
- “Gef oss í dag vort daglegt brauð.”
- “Fyrirgef oss syndir vorar, því að vjer fyrirgefum og sjálfir öllum skuldunautum vorum.”
- “Leið oss ekki í freistni, heldur frelsa oss frá illu”.
- “Þitt er ríkið og mátturinn og dýrðin”.
-
- “Hví sjer þú flísina í auga bróður þíns?”
- “Gefið eigi hundunum það sem heilagt er”.
- “Alt, sem þjer því viljið, að aðrir menn gjöri yður, það skuluð þjer og þeim gjöra.”
- “Þröngt er hliðið og mjór er vegurinn, er liggur til lífsins.”
- “Kostið kapps um að komast inn um þrönga hliðið.”
- “Gætið yðar fyrir falsspámönnum.”
- “Dað fjell ekki, því að það var grundvallað á bjargi.”