Loading...
Larger font
Smaller font
Copy
Print
Contents
 • Results
 • Related
 • Featured
No results found for: "".
 • Weighted Relevancy
 • Content Sequence
 • Relevancy
 • Earliest First
 • Latest First
  Larger font
  Smaller font
  Copy
  Print
  Contents

  Kafli 20—Jesús fyrir Annasi, Kaífasi og öldungaráðinu.

  NÚ fór þessi æpandi skríll með Jesúm úr grasgarðinum Getsemane. Hann átti erfitt með að hreifa sig, því hendur hans voru fast bundnar, og hans var stranglega gætt.KF 109.1

  Fyrst var farið með hann til Annasar, sem áður hafði verið æðsti prestur, en sem nú var búinn að láta embættið af hendi við tengdason sinn Kaífas. Hinn óguðlegi Annas hafði heimtað að verða sá fyrsti, er fengi að sjá Jesúm frá Nazaret, sem bnndinn fanga. Hann vonaðist eftir að geta fundið einhverja sök hjá honum, svo hann yrði dæmdur.KF 109.2

  í þessu augnamiði spurði hann frelsarann, um ýmislegt viðvíkjandi lærisveinunum og kenningu hans. Jesús svaraði honum:KF 109.3

  »Eg heíi talað opinberlega fyrir heiminum; eg hefi ávalt kent i samkundunum og helgidóminum, þar sem allir Gyðingar koma saman, og ekkert hefi eg talað í leyni. Hví spyr þú mig? Spyr þú þá, sem heyrt hafa hvað eg hefi talað við þá«. (Jóh, 18, 20. 21).KF 109.4

  Prestarnir höfðu sent út njósnara til þess að hafa gætur á Jesú og komast að öllu, sem hann segði. Gegnum þessa njósnara urðu þeir kunnugir öllum hans orðura og gjörðum, hvar sem hann var. Þeir höfðu ávalt reynt að fá eitthvað til að kæra hann fyrir, svo hann yrði dæmdur. Því sagði frelsarinn: »Spyrjið þá, sem heyrt hafa, hvað eg hefi talað við þá«. Látið njósnarana svara. Þeir hafa heyrt það, sem eg hefi talað. Þeir geta gefid yður upplýsingar viðvíkjandi kenningu minni.KF 109.5

  Orð Jesú voru svo átakanleg, að æðsti presturinn fann, að fangi hans las hugsanir hans.KF 111.1

  En einn af þjónum Annasar, sem fanst, að húsbónda sínum væri ekki sýnd nægileg virðing, gaf Jesú kinnhest og sagði:KF 111.2

  »Svarar þú svona æðsta prestinum?«KF 111.3

  Jesús svaraði honum:KF 111.4

  »Hafi eg ilia mælt, þá sanna þú, að það hafi verið ilt, en hafi eg talað rétt, hví slær þú mig?« (Jóh. 18, 22. 23).KF 111.5

  Margar sveitir engla hefðu viljað vera komnar Jesú til hjálpar, en það tilheyrði köllun hans hér á jörðunni að þola með auðmýkt allar þær misgjörðir og skapraunir, sem mennirnir sýndu honum.KF 111.6

  Frá Annasi var farið með Jesúm til Kaifasar. Hann átti að yfirheyrast af öldungaráðinu, og meðan meðlimirnir voru kallaðir saman, lögðu þeir Annas og Kaífas enn margar spurningar fyrir hann, en þeir unnu ekkert við þaðKF 111.7

  Pá er alt ráðið var komið saman, stjórnaði Kaifas réttarhaldinu, sem hinn æðsti í því ráði. Dómararnir sátu til beggja hliða Jesú, og fyrir fiaman hann stóðu hinir rómversku stríðsmenn og héldu vörð yíir honum; en fyrir aítan hann stóð ákæranda-ílokkurinn.KF 111.8

  Kaifas skoraði nú á Jesúm að sýna eitthvert af þeira kraftaverkum, sem hann hefði gjört áður. En frelsarinn lét sem hann heyrði ekki þessa áskorun. Hefði hann svarað einungis með einu augnatilliti, líku því, sem hann gaf þeim, er seldu og keyptu í musterinu, þá mundi allur morðingja-hópurinn hafa flúið frá augliti hans.KF 111.9

  Á þessum tímum voru Gyðingar undir yíirráðum Rómverja og höfðu ekki vald til að uppkveða dauðadóm yfir neinum.KF 111.10

  Öldungaráðið gat einungis yfirheyrt fangann og kveðið upp dóm, er síðan varð að staðfestast af hinum rómversku valdsmönnum. Tii þess að geta komið fram þessu mannvonskufulla áformi sínu, urðu því Gyðingar að finna einhverja sök hjá Jesú, sem hinn rómverski landstjóri áliti glæp.KF 112.1

  Þeir gátu fært nægar sannanir fyrir þvi, að Jesús hafði mótmælt mörgum af siðum og fyrirskipunum Gydinga. Það var hægðarleikur að sanna, að hann hafði kallað prestana og hina skriftlærðu hræsnara og manndrápara, en Rómverjar tóku ekkert tillit til þess; því þeir voru sjálfir mjög leiðir á hinni drambsömu framkomu Faríseanna.KF 112.2

  Margar sakargiftir voru bornar fram gegn Jesú, en annað hvort bar vitnunum ekki saman, eða þá að sann-’ anirnar voru þannig, að Rómverjar gátu ekki te.kið þær gildar. Þeir reyndu að la Jesúm tii að svara kærum þeirra, en bann lét sem hann heyrði ekki neilt af því.KF 112.3

  Spámaðurinn Esajas, hefir lýst þögn Jesú við þetta tækifæri þannig: »Hann Iauk ei upp munni sínum, sem Iamb það, er til slátrunar er leitt; eins og sauður þegir fyrir þeim, er klippa hann; hann lauk ei upp munni sínum«. (Es. 53, 7).KF 112.4

  Prestarnir fóru nú að óttast, að þeir yrðu ekki búnir að finna neina gilda ákæru gegn fanga þeirra, þegar þeir færu með hann til Pílatusar. þeir sáu því, að þeir yrðu að láta til skarar skríða og gjöra alt, hvað þeir gætu.KF 112.5

  Æðsti presturinn lyfti upp hægri hendi sinni og benti til himins og segir við Jesúm með hátíðlegum eiðsorðum:KF 112.6

  »Eg særi þig við guð, hinn lifanda, að þú segir oss, hvort þú ert Kristur, sonur guðs«. (Matt. 26, 63).KF 112.7

  Jesús afneitaði aldrei köllun sinni eða sambandi við föðurinn. Hann gat þagað við persónulegum móðgunum; en hann talaði ávalt skyt og ákveðið mót öllum efa- semdum, sem fram komu, viðvíkjandi því að hann væri guðs sonur, sendur af föðurnum.KF 112.8

  Allir hlustuðu með mikilli athygli, og hvert auga horfði á frelsarann þá er hann svaraði:KF 113.1

  »ÞÚ sagðir það«.KF 113.2

  Þetta svar þýddi á þeim dögum, sama sem »já«, eða »svo er, sem þú segir«.KF 113.3

  Þetla var það ákveðnasta svar, sem hægt var að gefa. Það var sem himnesk birta uppljómaði hið föla andlit frelsarans er hann bætti við:KF 113.4

  »En eg segi yður, að upp frá þessu skuluð þér sjá mannsins son sitja til hægri handár máttarins og koma í skýjum himinsins«. (Matt. 26, 64).KF 113.5

  Með þessum orðum lýsir frelsarinn því, sem var algjörlega gagnstætt því, sem var að gjörast.Hann benti á þá tíma, er hann mun koma sem dómari himins og jarðar, sitjjandi i hásæti föður síns, og »Egsæripigvið guð, hinn lifanda, aö þú segir hans dómi verðOSS hvort pú ert Kristiir, soníir guðs«. ur ekki skotið til æðra dóms.KF 113.6

  Hann benti á þann dag, þegar bann, í stað þess að vera umkringdur af illmennum, er hæddu hann og svívirtui kemur í skýjum himins með veldi og mikilli dýrð. Þegar hann kemur með mikinn fjölda heilagra engla með ser. Pegar hann verður dómari yfir óvinum sinum, meðal hverra inunu verða margir þeirra, er í þetta sinn ákærðu hann.KF 113.7

  Þá er Jesús mælli þessi orð, og játaði hann væri guðs sonur og dómari heimsins; reif aeðsti presturinn klæði sín sem merki þess, hve honum fyndist þella óttalegt svar. Hann hóf upp hendur sínar og mælti: »Hann hefír lastmælt! Hvað þurfum vér framar vitnanna við? Sjá, nú haflð þér heyrt lastmælið. Hvað list yður?«KF 113.8

  En þeir svöruðu og sögðu: »Hann er dauða sekur« (Matt. 26, 65. 66).KF 114.1

  Það var móti lögum Gyðinga að yfirheyra fanga að nóttu til, og þrátt fyrir það, þótt dómurinn yfir Kristi væri nú ákveðinn, varð hann þó að yíirheyrast á löglegan hátt að deginum.KF 114.2

  Siðan var farið með Jesúm í fangahúsið, og þarvarð hann fyrir háði og allskonar misþyrmingu af hennönnum og skrilnum.KF 114.3

  Snemma næsta morgun, var aftur farið með hann fram fvrir dómara hans, og hinn smánarlegi dauðadómur var kveðinn upp fyrir honum. Þá vaið fólkið gripið af djöfullegu æði, og hljóð þess urðu sem öskur villidýranna, það stökk móti Jesú og hrópaði: »Hann er sekur! Drepið hann!« Og svo óður var þessi morðingjaskari, að hann hefði þegar ráðist á hann og svift hann iíiinu hefði ekki hin róinversku yfirvöld tekið í taumana og með vopnum og valdi haldið lýðnum í skefjum.KF 114.4

  Prestarnir, foringjar fólksins og fjöldi óguðlegra manna tóku nú þátt í þvi að hæða frelsarann. Þeir íleygðu yfir hann gamalli skikkju, slóu liann í andlilið og sögðu: »Spáðu fyrir oss, Kristur, hver var það, sem sló þig?« (Malt. 26, 68). Þcgar skikkjan var tekin af honum, hræktu þeir í andlit honum.KF 114.5

  Englar guðs skrifuðu upp allar misgjörðir við hinn elskaða höfðingja þeirra, hvort sein þær voru drýgðar með hugsunum, orðuin eða gjörðum. Sa dagur mun koma, þá er þcssir aumu menn, sem hæddu frelsarann og hrsektu í hid rólega, föla andlit hans, skulu fá að sjá það i dýrðinni, þegar það Ijómar skærara en sólin.KF 114.6

  * * * * *

  Larger font
  Smaller font
  Copy
  Print
  Contents