Loading...
Larger font
Smaller font
Copy
Print
Contents
Ráðleggingar Varðandi Ráðsmennsku - Contents
  • Results
  • Related
  • Featured
No results found for: "".
  • Weighted Relevancy
  • Content Sequence
  • Relevancy
  • Earliest First
  • Latest First
    Larger font
    Smaller font
    Copy
    Print
    Contents

    Kafla 5—Góðgjörðarsemi þar sem Kristur dvelur

    Þegar hinn fullkomni kærleikur Krists er í hjartanu, munu undursamlegir hlutir gerast. Kristur mun vera í hjarta hins trú- aða sem lind vatns sem sprettur upp til eilífs lífs. En þeir sem sýna þeim mannverum sem þjást skeytingarleysi munu verða sakaðir um skeytingarleysi við Jesú Kríst í persónu hans heilögu sem þjást. Ekkert dregur eins hratt úr andlegheitum sálarinnar eins og það að umlykja hana eigingirni og sjálfsumhyggju.RR 18.3

    Þeir sem láta undan sjálfinu og vanrækja að bera umhyggju fyrir sál og líkama þeirra sem Kristur hefur gefið líf sitt fyrir, neyta ekki af brauði lífsins eða drekka af vatni frelsisbrunnsins. Þeir eru þurrir og visnaðir, eins og tré sem ekki bera neina ávexti. Þeir eru andlegir dvergar sem eyða efnum sínum í sjálfa sig; en “það sem maðurinn sáir, það mun hann og uppskera.”RR 19.1

    Kristnar meginreglur munu alltaf verða sýnilegar. Innri meginreglur munu koma í ljós á þúsund vegu. Dvöl Krists í sálinni er eins og brunnur sem aldrei þornar upp. - R&H 15. jan. 1895.RR 19.2

    Larger font
    Smaller font
    Copy
    Print
    Contents