Loading...
Larger font
Smaller font
Copy
Print
Contents
Ráðleggingar Varðandi Ráðsmennsku - Contents
  • Results
  • Related
  • Featured
No results found for: "".
  • Weighted Relevancy
  • Content Sequence
  • Relevancy
  • Earliest First
  • Latest First
    Larger font
    Smaller font
    Copy
    Print
    Contents

    Samkvœmt hœfileikum viðtakandans

    I áformi Guðs er talentunum dreift misjafnlega. Einum er gefin ein talenta, öðrum fimm, enn öðrum tíu. Þessar talentur eru ekki afhentar á duttlungakenndan hátt, heldur eftir hæfileikum viðtakandans.RR 70.6

    Afraksturinn sem búist er við, er í samræmi við talenturnar sem látnar voru af hendi. Stærsta skuldbindingin hvílir á þeim sem gerður hefur verið ráðsmaður flestra haefileika. Maður sem hefur tíu pund er gerður ábyrgur fyrir öllu því sem tíu pund geta ávaxtað, ef rétt er á haldið. Sá sem hefur aðeins einn hundraðasta af því, er aðeins gerður ábyrgur fyrir þeirri upphæð .RR 70.7

    Það er trúmennskan sem fram kemur í notkun þess sem okkur er fengið í hendur sem ávinnur meðmæli Drottins . . .RR 71.1

    Larger font
    Smaller font
    Copy
    Print
    Contents