Loading...
Larger font
Smaller font
Copy
Print
Contents
Ráðleggingar Varðandi Ráðsmennsku - Contents
  • Results
  • Related
  • Featured
No results found for: "".
  • Weighted Relevancy
  • Content Sequence
  • Relevancy
  • Earliest First
  • Latest First
    Larger font
    Smaller font
    Copy
    Print
    Contents

    Ætlað sem mikil blessun

    Hið sérstaka tíundarkerfi var grundvallað á meginreglu sem er eins varanleg og lögmál Guðs. Þetta tíundarkerfi var Gyðingum blessun, annars hefði Guð ekki gefið þeim það. Þannig mun það einnig vera blessun þeim sem fylgja því til lok tímans. Okkar himneski faðir kom ekki kerfisbundinni góðvild á til að auðga sjálfan sig, heldur til að það yrði manninum til mikillar blessunar. Hann sá, að kerfisbundin góðgjörðarsemi var einmitt það sem maðurinn þarfnaðist. - 3 T 404, 405.RR 42.2

    Larger font
    Smaller font
    Copy
    Print
    Contents