Hvatirnar að baki gjafanna eru skráðar
Mér var sýnt að skráningarengillinn heldur nákvæma skýrslu um sérhverja fórn sem helguð er Guði og færð í fjárhirsluna, og einnig um endanlegan árangur sem fjármunir, sem þannig eru gefnir, koma til leiðar.RR 108.6
Auga Guðs veit um sérhvern smápening sem helgaður er málefni hans og fúsleika eða nauðung gefandans. Hvötin á bak við gjöfina er einnig skráð. - 2 T 518, 519.RR 108.7