Loading...
Larger font
Smaller font
Copy
Print
Contents
Ráðleggingar Varðandi Ráðsmennsku - Contents
  • Results
  • Related
  • Featured
No results found for: "".
  • Weighted Relevancy
  • Content Sequence
  • Relevancy
  • Earliest First
  • Latest First
    Larger font
    Smaller font
    Copy
    Print
    Contents

    Nísk og eigingjörn viðskipti

    Gerðu ekki verk og málefni Guðs að afsökun fyrir því að skipta á nískan og eigingjarnan hátt við neinn, jafnvel þótt viðskiptin snerti starf Guðs. Guð mun ekki veita viðtöku neinum hagnaði sem færður er í fjárhirslu hans fyrir eigingjarna viðskiptahætti. Sérhver athöfn í sambandi við starf hans á að standast guðlegt eftirlit. Öll kæn viðskipti, sérhver tilraun til að hagnast á manni sem er í kröppum kringumstæðum, sérhvert áform til að kaupa land eðá eign hans undir verðgildi þess, mun ekki vera Guði þóknanlegt, jafnvel þó að fjármunirnir sem í hagnað koma séu lagðir í málefni hans. - R&H 11. des. 1894.RR 83.3

    Larger font
    Smaller font
    Copy
    Print
    Contents