Loading...
Larger font
Smaller font
Copy
Print
Contents
Ráðleggingar Varðandi Ráðsmennsku - Contents
  • Results
  • Related
  • Featured
No results found for: "".
  • Weighted Relevancy
  • Content Sequence
  • Relevancy
  • Earliest First
  • Latest First
    Larger font
    Smaller font
    Copy
    Print
    Contents

    Hvötin œðri en upphœðin

    Það er hvötin sem að baki liggur sem gefur athöfnum okkar gildi og stimplar þær með vanvirðu eða gefur þeim hátt siðferðislegt gildi. Guð metur ekki mest alla þá hluti sem hvert auga sér og allar tungur lofa . . . Fátæka ekkjan gaf aleigu sína til að gera það litla sem hún gerði. Hún neitaði sér um mat til þess að geta gefið þess tvo smápeninga til þess málefnis sem hún elskaði. Og hún gerði það í trú og treysti því að hennar himneski faðir myndi ekki líta framhjá hennar þörf. Það var þessi óeigingjarni andi og barnslega trú sem leiddi til meðmæla frelsarans. — DA 614-616.RR 98.3

    Larger font
    Smaller font
    Copy
    Print
    Contents