Eignir œtti að minnka frekar en auka
Það er nú sem bræður okkar ættu að minnka eignir sínar frekar en að auka þær. Við erum um það bil að flytja til betra lands, hins himneska. Látum því líf okkar ekki festast um of á jörðinni, en látum hluti vera eins fyrirferðalitla og mögulegt er.RR 36.2
Það kemur brátt að því að við getum ekki selt fyrir nokkurt verð. Skipunin mun brátt verða gefin um að enginn megi kaupa eða selia af nokkrum manni nema sá sem hefur merki dýrsins. - 5 T152.RR 36.3