Loading...
Larger font
Smaller font
Copy
Print
Contents
Ráðleggingar Varðandi Ráðsmennsku - Contents
 • Results
 • Related
 • Featured
No results found for: "".
 • Weighted Relevancy
 • Content Sequence
 • Relevancy
 • Earliest First
 • Latest First
  Larger font
  Smaller font
  Copy
  Print
  Contents

  Glöðum gjafara veitt viðtaka

  Allar gjafir okkar ætti að færa fram með glaðværð, því þær koma úr þeim sjóð sem Drottni hefur þóknast að leggja í hendur okkar í þeim tilgangi að halda starfi hans gangandi í heiminum, til þess að sannleiksfáni hans geti blaktað við hina fjölförnu og fáförnu vegi jarðarinnar. Ef allir sem játa sannleikann gæfu Drottni það sem honum tilheyrir í tíund, gjöfum og fórnum, yrði fæðsla til í húsi Drottins. Málefni líknarstarfsins væri þá ekki lengur háð hinum óöruggu gjöfum skyndihvata og myndi þá ekki breytast í takt við hinar breytilegu tilfinningar mannanna. Tilkall Guðs væri þá virt að verðleikum og málefni hans væri þá réttilega álitið eiga rétt á hluta þess fjármagns sem okkur hefur verið treyst fyrir. Í gegnum sjálfsafneitun, munu hinir fátækustu finna leiðir til að fá eitthvað til að gefa Guði til baka. - R&H 14. júlí 1896.RR 111.2

  Larger font
  Smaller font
  Copy
  Print
  Contents