Loading...
Larger font
Smaller font
Copy
Print
Contents
Ráðleggingar Varðandi Ráðsmennsku - Contents
  • Results
  • Related
  • Featured
No results found for: "".
  • Weighted Relevancy
  • Content Sequence
  • Relevancy
  • Earliest First
  • Latest First
    Larger font
    Smaller font
    Copy
    Print
    Contents

    Eignir metnar en þeim ekki sóað

    Hann mun meta eignir, ekki sóa þeim, meta þær aðeins að því leyti sem hægt er að nota þær til að efla sannlcikann, að vinna eins og Kristur vann þegar hann var á jörðinni, til að blessa mannkynið. Hann mun nota krafta sína í þcssum tilgangi, ekki til að skapa sjálfum sér ánægju og dýrð, heldur til að styrkja sérhverja gjöf sem honum hefur verið treyst fyrir svo hann geti veitt Guði æðstu þjónustu. Um slíka er hægt að segja: “Ekki hálfvolgir í áhuganum; . . . heldur brennandi í andanum.”RR 90.1

    Guð fordæmir ekki hyggni og forsjálni í sambandi við notkun hlutanna í þessu lífi, en áköf umhyggja, ótilhlýðilegur kvíði varðandi veraldlega hluti, er ekki í samræmi við vilja hans. - R&H 1. mars 1887.RR 90.2

    Larger font
    Smaller font
    Copy
    Print
    Contents