Hindrun auðœfanna
Mjög fáir gera sér grein fyrir hve mikið þeir elska peninga fyrr en þeir eru reyndir. Þá kemur í ljós að margir þeirra sem hafa játast vera fylgjendur Krists eru óundirbúnir fyrir himininn . . .RR 85.2
Þeim mun meiri sem jarðnesku fjársjóðirnir eru, þeim mun erfiðara er fyrir fylgjanda Krists að gera sér grein fyrir að þeir eru ekki hans eigin, en eru lánaðir honum til að notast Guði til dýrðar.RR 85.3