Loading...
Larger font
Smaller font
Copy
Print
Contents
Ráðleggingar Varðandi Ráðsmennsku - Contents
 • Results
 • Related
 • Featured
No results found for: "".
 • Weighted Relevancy
 • Content Sequence
 • Relevancy
 • Earliest First
 • Latest First
  Larger font
  Smaller font
  Copy
  Print
  Contents

  Kafla 2—Hinn örláti velgjörðarmaður okkar

  Máttur Guðs opinberast í hjartslættinum, í starfsemi lungnanna og í þeim lífsstraumum sem renna um þúsundir mismunandi rása líkamans. Við erum háð honum sérhvert augnablik tilveru okkar og öll þægindi lífsins eru honum að þakka. Sá máttur og þeir hæfileikar sem hefja manninn yfir aðrar skapaðar verur eru gjafir Guðs.RR 12.1

  Hann hleður á okkur velgerningum. Við erum honum háð varðandi fæðuna sem við borðum, vatnið sem við drekkum, fötin sem við klæðumst og loftið sem við öndum að okkur. Án sérstakra ráðstafana hans væri loftið hlaðið drepsóttum og eitri. Hann er örlátur velgjörðarmaður og sá sem viðheidur lífi okkar. R&H 18. sept. 1888.RR 12.2

  Larger font
  Smaller font
  Copy
  Print
  Contents