Níu tíundu meira virði en tíu tíundu
Margir hafa vorkennt Ísrael þar sem hann var knúinn til að gefa á kerfisbundinn hátt, auk þess að færa ríflegar fórnir árlega. Alvitur Guð vissi best hvaða kerfið varðandi góðgerðarsemi væri samhljóða forsjón hans, og hann hefur gefið lýð sínum leiðbeiningar þar að lútandi. Ávallt hefur komið í ljós, að níu tíundu eru þeim meira virði en tíu tíundu. - 3 T 546.RR 42.3