Loading...
Larger font
Smaller font
Copy
Print
Contents
Ráðleggingar Varðandi Ráðsmennsku - Contents
 • Results
 • Related
 • Featured
No results found for: "".
 • Weighted Relevancy
 • Content Sequence
 • Relevancy
 • Earliest First
 • Latest First
  Larger font
  Smaller font
  Copy
  Print
  Contents

  Ráðsmenn tímans

  Tíminn er peningar, og margir sóa dýrmætum tíma sem nota mætti til gagnlegra starfa og til að vinna eitthvað gott með höndum sínum. Drottinn mun áldrei segja: “Gott, þú trúi og góði þjónn” við þann sem ekki hefur nýtt það líkamsþrek sem Drottinn hefur lánað honum sem dýrmætar talentur til að safna saman efnum sem hægt væri að uppfylla þarfir hinna fátæku með og færa Guði sem gjafir.RR 148.4

  Larger font
  Smaller font
  Copy
  Print
  Contents