Loading...
Larger font
Smaller font
Copy
Print
Contents
Ráðleggingar Varðandi Ráðsmennsku - Contents
  • Results
  • Related
  • Featured
No results found for: "".
  • Weighted Relevancy
  • Content Sequence
  • Relevancy
  • Earliest First
  • Latest First
    Larger font
    Smaller font
    Copy
    Print
    Contents

    Þörf fyrir ráð og samstarf

    Kæri bróðir! Þú þarft í hverju máli að vita að ákvarðanir þínar séu þannig að þú fylgir ekki þinni eigin dómgreind, heldur sameiginlegum ráðum bræðranna. Þú hefur brugðist í þessu starfi, þar sem þú hefur unnið of sjálfstætt . . . Þú getur fengið fé að láni. En hefur þú tekið bræðurna með þér í byggingaráformum þínum? Hefur þú farið undir sameiginlegt ok með þeim og þeir með þér? Ekki má leyfa huga eins manns og dómgreind að verða framkvæmdarafl í öllum hlutum þegar um er að ræða byggingu kirkju. Það krefst sérhvers safnaðarmeðlims sem getur staðið undir ábyrgð, og presturinn á ekki að lyfta verkinu einn . . . Þetta er lexía sem þú verður að læra, að leita hugmynda og dómgreindar bræðranna, og sækja ekki fram án þeirra leiðbeininga, ráða og samstarfs. - Bréf 49, 1900.RR 138.3

    Larger font
    Smaller font
    Copy
    Print
    Contents